25. janúar 2005
rúmlega 4 mánaða - fyrsta skipti í sund, rosa gaman en fékk klórofnæmi

16. janúar 2005
4 mánaða - fyrsti grauturinn nammi, nammi, namm

14. janúar 2005
4 mánaða- 5440 g og 61 cm, grípur, hjalar og gerir aaaa... við andlitið á fólki

7. janúar 2005
tæplega 4 mánaða/16 vikna - velti mér í af bakinu yfir á magann í fyrsta sinn

28. og 29. desember 2004
3,5 mánaða - fyrstu jólaböllin

17. desember 2004
3 mánaða - úr vöggu í rúm

18. desember 2004
3 mánaða - í fyrsta sinn í pössun yfir nótt

miður desember 2004
rúmlega 3 mánaða - farin að grípa um hluti sem mér eru réttir og ''spjalla'' mikið

9. desember 2004
3 mánaða - 4975g og 58,5 cm. Fékk fyrstu sprautuna, varð ekki veik en mjög reið

8. desember 2004
12 vikna - fór á fyrstu tónleikana með mömmu, Jóna amma var að syngja

23. nóvember 2004
10 vikna - velti mér af maganum yfir á bakið í fyrsta sinn

15. nóvember 2004
2 mánaða - 4590g og 57 cm

byrjun nóvember 2004
u.þ.b. 2 mánaða - farin að hjala og reisa mig upp á hendurnar

25. október 2004
6 vikna - 4 kg markinu náð, orðin 4115g og 54,5 cm

24. október 2004
skírn - litla stúlkan fékk nafnið Sigrún Aðalheiður

18.-20 október 2004
5 vikna - fyrsta ferðalagið. Fór með mömmu og Kristínu frænku keyrandi til Akureyrar

11. október 2004
4 vikna - 3890g og 52 cm

6. október 2004
3 vikna - mamma fékk fyrsta brosið

30. september 2004
2 vikna - fyrsta sinn í út í göngutúr

26. september 2004
12 daga - búin að ná fæðingarþyngdinni minni

20. september 2004
6 daga - komin heim af sjúkrahúsinu og orðin 3220g

14. september 2004
Lítil stúlka fæðist, 3400g og 49 cm

This page is powered by Blogger. Isn't yours?